Tags
Language
Tags
May 2024
Su Mo Tu We Th Fr Sa
28 29 30 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 1

«Hrólfs saga – Fönnin hylur sporin» by Iðunn Steinsdóttir

Posted By: Gelsomino
«Hrólfs saga – Fönnin hylur sporin» by Iðunn Steinsdóttir

«Hrólfs saga – Fönnin hylur sporin» by Iðunn Steinsdóttir
Íslenska | ISBN: 9789935183040 | MP3@64 kbps | 4h 47m | 131.7 MB


Fönnin huldi spor margra Íslendinga áður fyrr þegar menn fóru fótgangandi landshorna milli í misjöfnum veðrum. Í bókinni Hrólfs sögu rekur Iðunn Steinsdóttir sögu langafa síns, Hrólfs Hrólfssonar. Hann háði harða lífsbaráttu sem sveitarómagi og síðar vinnumaður í lok 19. aldar. Hrólfur hafði yndi af bókum og þráði að koma undir sig fótunum og búa konu sinni og börnum betra líf. En landlaus maður átti fárra kosta völ.